How to Make Rifrildi

by Helena Sigurdar

Verkefni í samfélagsfræði 7. bekk

Supplies

 • Evrópa, lesbók
 • A3 blað, hvítt
 • A4 blöð, lituð
 • Límstifti
 • Instructions

  Step 1

  Hver nemandi þarf að ná sér í lesbókina Evrópa

  Step 2

  Hópurinn fær A3 blað, muna að merkja blaðið með nöfnum og hópanúmerinu.

  Step 3

  og fjögur lituð A4 blöð

  Step 4

  Límstifti, sem þið notið til að festa rifrildin á A3 blaðið ykkar

  Step 5

  Hópurinn þarf að finna sér góðan stað inni í kennslustofunum til að vinna verkefnið

  Step 6

  mismunandi hvað okkur finnst vera góður staður ;)

  Step 7

  Rifrildi af Evrópu. Gerið eins vel og þið getið innan þeirra tímamarka sem að þið hafið. Tíminn í dag er búinn klukkan 12:00. Þá á hver hópur að vera búinn að hreinsa upp öll sín rifrildi og ganga frá

  Step 8

  Látið taka 2 myndir af verkefninu ykkar. Eina mynd af verkefninu ykkar þegar að það er tilbúið, reynið að hafa hana eins nálægt. Aðra mynd af hópnum með verkefnið.

  Step 9

  Á næstu vikum munum við vinna í forritinu Thinglink og skrá inn upplýsingar um Evrópulöndin. Við munum vinna bæði í I-pöddum og tölvum.

  Step 10

  Samvinna er mikilvæg

  Step 11

  Farið inn á síðuna thinglink.com Skráið ykkur inn Netfang: Lykilorð:

  Step 12

  Munið að hugsa vel um hlutföllin á rifrildinu ykkar áður en þið byrjið að líma Evrópulöndin á blaðið.